Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar er komið út. Í ráðstefnuheftinu er að finna dagskrá, lýsingu á málstofum og erindum, framúrstefnuhugmyndum og margt fleira. Athugið að ráðstefnuheftið er 12 MB og getur því tekið allnokkurn tíma að niðurhala því.