Fiskeldisfréttir

Fiskeldi hefur sennilega aldrei verið jafn mikið í fjölmiðlum eins og tvo síðustu mánuði. Umræðan hefur verið lituð af neikvæðri umfjöllun um fiskeldi, en þó með allnokkrum jákvæðum fréttum. Efnistök Fiskeldisfrétta taka mið af þessari fjölmiðlaumfjöllun ásamt ýmsu öðru efni. Að þessu sinni er efnistök Fiskeldisfrétta:

  • Sjávarútvegsráðstefnan – Málstofur um fiskeldi
  • Vaki fær nýja eigendur
  • Standbúnaður
  • Aukin framleiðsla á laxi í Patreks- og Tálknafirði – Álit Skipulagsstofnunar
  • Áform Fiskeldis Austfjarða
  • Ráðstefnur og fundir um fiskeldi
  • Laxeldi, laxveiðar, stjórnsýslan og sjálfbær þróun
  • Fróðleikur á netin
  • Norskir fjárfestar í íslensku sjókvíaeldi
  • Útgáfa Landsskipulagsstefnu 2015-2026