Fiskeldisfréttir í ágúst 2016

Fiskeldisfrettir04.05.2016-forsida

 

Fiskeldisfréttir koma út á tveggja mánaðar fresti og birtist hér fjórða tölublað ársins 2016.

Í Fiskeldisfréttum að þessu sinni er fjallað um nýja kynslóð seiðaeldisstöðva, tækifæri í framleiðslu á ófrjóum eldislaxi og áform í sjókvíaeldi á laxi og margt fleira.

 

 

Efnisyfirlit Fiskeldisfrétta
•Arctic Smolt: Ný kynslóð seiðaeldisstöðva
•Eru tækifæri við framleiðsla á ófrjóum eldislaxi til að draga úr umhverfisáhrifum laxeldis?
•Fyrirhuguð áform Laxa fiskeldis í laxeldi
•Eldislausnir að setja upp fiskeldisbúnað í mörgum fiskeldisstöðvum
•Fundur um atvinnumál á Flateyri og áform Ísfells
•Framúrstefnuverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar
•Byggingarframkvæmdir að hefjast hjá Matorku
•Laxeldi á Íslandi: Áform, eignarhald og auðlindin
•Laxveiðar og laxeldi