Sjókvíaeldi á laxi

forsida-stor-sjokviar

 

Arnarlax, Arctic Fish, Fiskeldi Austfjarða, Háafell og Laxa fiskeldi hafa mikil áform um uppbyggingu laxeldis í sjókvíum hér á landi. Frá því verður sagt í næstu Fiskeldisfrétetum.

Samtals er búð að úthluta þessum fyrirtækjum framleiðsluheimildum fyrir rúmum 40.000 tonnum af laxi og regnbogasilungi. Tilkynnt áform eru tæp 140.000 tonn. Samtals eru leyfi og áform um 180.000 tonn.