Fræðsluefni – Bók un endunotkun á vatni

Postur - endurnotkun

 

Endurnotkun á vatni er að aukast mikið á Íslandi samfara mikilli aukningu á framleiðslu seiða laxfiska. Á síðast ári gaf FAO og EUROFISH International Organisation út bókina   Recirculation Aquaculture


Bókin er 100 blaðsíður að lengd samanþjappaður fróðleikur um endunotkun á vatni í fiskeldi. Erlendar bækur um fiskeldi eru oft dýrar en hér er hægt að sækja frítt eintak á netið. Bókina skrifaði Jacob Bregnballe hjá AKVA group Denmark A/S.