Fiskeldisfréttir koma út á tveggja mánaðar fresti og birtist hér þriðja tölublað ársins 2016.
Hægt er að fá sent rafrænt eintak við útgáfu með að senda beiðni um það í tölvupósti á valdimar@sjavarutvegur.is
Fiskeldisfréttir hafa verið gefnar út allt frá árinu 2009 fyrst sem hluti af Sjávarútvegurinn – vefrit um sjávarútvegsmál og frá árinu 2011 sem sérstakt veftímarit og frá árinu 2016 hafa Fiskeldisfréttir einnig verið gefnar út í prentuðu formi sem sent hefur verið til allra lagareldisstöðva og styrktaraðila.
Efnisyfirlit
- Breytingar hjá Landssambandi fiskeldisstöðva
- Arctic Fish hlýtur umhverfisvottun ASC
- Lagareldi.is
- Vaki í 30 ár
- Ársskýrsla frá Keldum
- Mikil og hröð þróun í sjókvíaeldistækni
- Þróun hafbeitar á Íslandi
- Sjávarútvegsráðstefnan 2016
- Málþing um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi
- Erlendir fjárfestar í íslensku laxeldi