Landssamband fiskeldisstöðva komin með nýja vefsíðu. Á vefsíðunni er að upplýsingar um helstu eldistegundir, umhverfismál, heilsu og lífsstíl.Jafnframt er að finna fiskeldiskort þar sem hægt er að sjá staðsetningu á helstu fiskeldisstöðvum landsins. Einnig er á síðunni lög félagsins, stefnuskjöl og margt fleira.