Þörungar

Frumframleiðendur

Þörungar ljóstillífa og búa með því lífræn efni úr ólífrænum með hjálp sólarljóss. Til þess þurfa þeir einungis koltvísýring, sólarljós, vatn og nokkur næringarefni s.s. fosföt og nítröt

Þang og þari

Framleiðsla á þangi og þara hefur verið lítil á Íslandi og mest í tilraunarræktun. Þari hefur verið ræktaður í línurækt hér á landi. Framleiðandi er m.a. Íslensk bláskel.

Örþörungar

Mikil aukning er í ræktun örþörunga á Íslandi. Afurðir eru m.a. astanxathin sem er notað s.s. í fiskafóður og fæðurbótaefni. Framleiðendurnir eru Algalif, Algaennovation og Keynatura. Blá lónið hefur einnig verið lengi með framleiðslu örþörunga og hafa afurðirnar verið notaðar í snyrtivörur. Aðrir eru komir skemmra á veg en þeir eru: Marimo og Omega Algae.

Lesefni